Notkun harpix byrjar í 4 flokki en fyrir þá sem ekki vita hvað harpix er þá er það klístur sem notað er til þess að ná betra grip á boltanum, ég veit það að krakkar í Þýskalandi nota ekki harpix fyrr en í meistaraflokki, það er til þess að þau fái tilfinningu fyrir boltanum er mér skilst. Mér persónulega finnst verra að nota harpix lausan bolta því að ég er með litlar hendur, en og mikið af harpixi finnst mér vont. Það versta við harpix er það að ná því af sér. Þó að ég noti tonnin af sápu þá eru alltaf leifar eftir, sona xsest á milli fingranna.´ Ég til dæmis æfi 4 sinnum í viku og tvær af æfingunum er ég í húsi þar sem harpixnotkun er bönnuð. Þá var keypt fyrir flokkinn harpix sprey sem fer gufar upp fljót og skilur ekki eftir klístur á gólfinu. Þetta harpix sprey finnst mér aðeins virka í c.a. 5 mínútur. Mér finnst venjulegt harpix betra en svaka vont að taka það af mér.
Hvernig takiði af ykkur harpix??