Ég man ekki hvort ég sá það á huga eða annars staðar. Mistakamyndband en ekki leikið. Þetta var einhvern gaur að auglýsa bíla og hjólhýsi og hann var alltaf að lenda í veseni. Hurðar opnuðust ekki og þannig. Svo var hann rosalega reiður og bölvaði heilmikið og svo var aðstoðarfólkið eitthvað að vesenast í kringum hann. Þetta minnir svolítið á myndbandið með stangveiðigaurnum.