Já, þessi trailer virðist allt í lagi, en þar sem ég er mikill aðdáandi Jeff Waynes musical útgáfunnar af sögunni þá vona ég að þeir noti eitthvað af humyndunum þaðan, t.d. að því hvernig tripods hjá marsbúunum muni líta út.

Já og eitt enn, þá var Richard Burton svo miklu betri narrator miðað við þennan sem les upp í trailernum að það þessi týpíski movie rödd bliknar. Þessi upplestur í trailernum hljómar einfaldlega líflaus og leiðinnlegur í samanburði við það hvernig Burton gerði þetta.

En annars þá held ég að þetta geti ekki klikkað algjörlega með topp-menn eins og Spielberg og Tom Cruise um borð…vonandi.

p.s. ég hvet alla til að kynna sér Jeff Wayne´s musical version of The War Of The Worlds. algjör snilld.