Ætla að byrja á að benda á að ég er ekki að skammast út í huga.is fyrir að segjast ekki ætla að dreifa einkaleyfisbundnum demóum (stendur efst á háhraðasíðunni), þeir vilja auðvitað ekki lenda í málaferlum eða einhverju rugli.

Aftur á móti verð ég að segja að mér finnst þetta MJÖG twisted andskoti, demó sem þarf að borga fyrir (tökum sem dæmi, Fileplanet keypti einkaleyfið á Planetside demóinu, og eina leiðin til að fá Planetside demó er að vera áskrifandi hjá Fileplanet). Mér finnst að VIÐ leikjaspilendur ættum að taka höndum saman og segja þessum örfáu sem gera þetta (enn sem komið er) að fara til fjandans með því að vilja ekkert með þessi demó. Daginn sem ég borga fyrir demó verður kalt í helvíti. <br><br>NS: Zerg|OBhave
BF: ARG
ET: OBhave
UT2k3: ARG
í CS hét ég OBhave
í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)