Er það bara ég eða er Matrix trailerinn bilaður? Það er eins og hann laggi. Allir aðrir trailerar virka fullkomlega hjá mér, þannig að ég býst við því að eitthvað sé að honum.