Þar sem stutt er í jól og margir komnir í jólafrí þá hvet ég fólk eindregið til að lífga áhugamálið smá við og fara henda inn greinum hérna.

Gerið nú hvor öðrum greiða og skrifið inn greinar svo gullaldaráhugamenn hafi eitthvað að lesa í jólafríinu ;)