Ritstuldur Það hefur komið upp hérna á Gullöldinni að það sé verið að þýða greinar orð fyrir orð af ýmsum síðum. Málið er að það er einfaldlega ritstuldur ef ekki er gefið upp heimildir. Þrátt fyrir að notendur gefi upp heimildir er ekki litið vel á að þeir þýði greinar orð fyrir orð.

Takk fyrir,
Úlfu