Let it be seinasta stúdío plata bítlana gefin út 8 maí 1970


Two of us er eftir Paul McCartney og er um hann og konu hans Lindu og það er mjög flott lag [8/10]

Dig a pony er lag eftir John Lennon sem var tekið upp þegar þeir spiluðu á þakinu á einhverjari byggingu. Textinn er merkilegur[6/10]

Across The Universe er eftir John og er eitt besta lag hans og ég elska allt við þetta lag [9/10]

I Me Mine er eftir George Harrison og það er mjög flott, skemmtilegt viðlag en John kom ekkert við sögu í upptöku á þessu lagi[7/10]

Dig it eftir þá alla er stutt lag svona sirka 1 mín og til sögu kemur FBI og CIA og BBC og margt fleira [5/10]

Let It Be er eftir Paul McCartney og er bara með bestu lögum allra tíma.Gítarsoloið hjá George er eitt flottasta sem ég hef heyrt og þetta er geggjað lag [10/10]


Maggie Mae(cover) [6/10]


I´ve got a feelning eftir Lennon/McCartney er lag sem Paul var að vinna að og John var að vinna að lagi sem átti að heita every body had a hard year og þeir skelltu því í 1 lag [8/10]

one after 909 er eftir John og hann samdi það árið 1959 en þrátt fyrir það lennti það á let it be plötunni en engin svaka tónsmíði [7/10]

The long and whinding road er flott lag eftir Paul og sínir hvað hann er góður lagasmiður. Það er sinfonía í þessu lagi sem er stór plús og flottur texti[10/10]

For you blue er eftir George Harrison og það er ekkert annap en sæmilegt [6/10]

Get Back er eftir Paul og það er með betri lögum á þessari plötu og atvik sem gerðist þegar þetta lag var spilað þegar löggan kom og læti á aldrei eftir að gleymast [9/10]Let It be í heild sinni er mjög góð plata fyrir utan 1-2 súr lög