High Voltage AC/DC gáfu út 2 plötur High Voltage og T.N.T. og bestu lög þeirra platna voru sett í 1 plötu og hún var nefnd High Voltage

Its a long way to the top(If you want to rock and roll) [5.14] Þetta lag er gott til þess að byrja plötu og mjög grípandi riffið í þessu lagi og það kom meðal annars í School of rock myndinni
og frábært þetta lag sérstaklega þegar sekjarpípurnar koma inní

Rock and roll singer [5.03] Þetta er ekkta AC/DC lag vel spilað en mér finnst textinn ekkert vera meistaraverk

The Jack [5.50] Þetta lag er eitt þekktasta lag plötunnar og byrjar á sterkum á bassa og bassa takturinn nær yfir mest allt lagið og flottur texti Bon tekur þetta lag með snild

Live wire[5.49] er þetta bara ég eða er viðlagið óhugnanlega líkt og í its a long way to the top en þetta lag er ekkert svaka tónsmíði einfaldur trommutaktur eins og í flestum AC/DC lögum en mér soloið svoldið flott

T.N.T.[3.33] Besta lag plötunar að mínu mati og elska þennan texta og elska það að heyra í byrjun oj oj oj oj en já flott solo og gegjað grípandi riff hjá Malcom í þessu lagi

Can i sit next to you girl[4.10] eiginlega fyrsta AC/DC lagið þar sem mér finnst vera flottur trommutaktur en lagið byrjar ekkert skemmtilega en verður skemmtilegt eftir lengra komið í lagið og þetta gæti verið svona 60´s lag

Litle Lover[5.38] mér finnst þetta lag síðsta lag plötunar ekkert allslæmt en ekki í samræmi við hin lögin

She´s Got Balls[4.50] er eitt af 3 þektustu lögum plötunar skemmtilegt lag og gott nafn á því og geggjað riff í laginu

High Voltage[4.00] Já ef ég væri Bon eða Angus þá hefði ég látið plötuna heita T.N.T. af því þetta lag ekkert svakalegt en samt svona grípandi viðlag High Voltage rock and roll

Já krakkar fyrsti plötudómur Desembers og vonandi var þetta ekki slæmt hjá mé