Mitt uppáhald…ótrúlegur maður!Þess má til gamans geta að afi minn og amma hittu hann á veitingastað í Kaupmannahöfn og borðuðu heilan kvöldmat með honum og spjölluðu við hann allan tímann..hehe..maður hefði verið til í að vera með þar.
Þessi gaur hér breytti lífi mínu….ég geri ekki annað á daginn heldur en að horfa á myndbönd og hlusta á tónlistina hans.
Töff mynd af gítar GUÐINUM Johnny Winter. Hann er einnig eldri bróðir Edgars Winter.