Þessa mynd málaði ég á vegginn hjá mér í fyrra. Myndin er 130cm á hæð og 110cm á breidd, og þetta eru að sjálfsögðu Bítlarnir. Er að undirbúa það núna að mála The Wall plötuumslagið á annan vegg í herberginu ;)
Bob Dylan at a press reception in Britain, 3 May 1966. It was the year of Dylan's mysterious disappearance. For over three months, it was said, only the beat poet Allen Ginsberg knew his whereabouts.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..