Einn mesti snillingur tónlistarsöguna
Hljómsveitin America var stofnuð af Gerry Beckley, Dewey Bunnell og Dan Peek. Pabbar þeirra voru amerískir hermenn í Bretlandi og drengirnir bjuggu með þeim, þaðan er nafnið dregið af hljómsveitinni.
Þetta er síðasta myndin sem var tekin af John Lennon á lífi. Á þessari mynd er hann að árita sólaplötuna sína ‘Double Fantasy’ fyrir Mark David Chapman…morðingja hans. Þetta sama kvöld kom Chapman upp að honum rétt hjá húsi hans og kallaði “Mr. Lennon!”, síðan skaut hann Lennon 4 sinnum…hann beið svo eftir löggunni og hún spurði hann hvort hann vissi hvað hann hefði nú gert!? og þá sagði hann mjög rólegum tóni “I just shot John Lennon.” - ekki mjög skemmtilegt þetta… Hvíldu í friði, John Lennon.