Ein besta Gullaldarplata allra tíma!!!
        
      
        
        Hér er mynd af The Marshall Tucker Band - hágæða suðurríkja rokk eins og það gerist best. Bryjaði að hlusta á þá í vor þegar ég var að fara yfir vínilsafnið á heimilinu og þar var fyrsta platan sem er algjört meistaraverk og hef dýrkað bandið síðan þá!