Buckethead og Les Claypool algjörir snillingar á Colonel Claypools Bucket of Bernie Brains túrnum 2004
Dúndurfréttir eru að fagna 10 ára afmæli sínu í þessu afmæli. Þeir ætla að halda uppá það með því að halda 4 tónleika í þessari viku. Tvennir tónleikar 25.október þar sem þeir spila best of Pink Floyd. Síðan halda þeir tvenna tónleika 27.október þar sem Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep lög verða spiluð. Til hamingju með 10 ára afmælið Dúndurfréttir !