Gleymt lykilorð
Nýskráning
Gullöldin

Gullöldin

3.561 eru með Gullöldin sem áhugamál
22.594 stig
367 greinar
2.244 þræðir
12 tilkynningar
55 pistlar
1.747 myndir
628 kannanir
50.371 álit
Meira

Ofurhugar

Ragnarr Ragnarr 688 stig
Wolfpack Wolfpack 618 stig
siggiingi siggiingi 602 stig
hvorkyn hvorkyn 550 stig
BBQ BBQ 522 stig
ArtVandelay ArtVandelay 456 stig
Xanderz Xanderz 440 stig

Stjórnendur

The Doors (6 álit)

The Doors Gerðu meðal annars Light My Fire sem er æðislegt lag

Denny Doherty - Waiting For A Song (5 álit)

Denny Doherty - Waiting For A Song Þessi snillingur lést fyrir stuttu og þessa mynd sendi ég inn til minningar um hann. Denny Doherty var í Mama's & The Papa's einsog flestir vita. Þetta er ein af hans sólóplötum og mér fannst svolítið gaman að sjá hvað stóð neðalega á myndini “The Psychedelic Frank Sinatra”, sem gæti alveg verið satt. Megi Hann Hvíla Í Friði.

Denny Doherty - R. I. P.

Bowie (5 álit)

Bowie Cover single plötunnar sem innihélt lagið “Space Oddity” með David Bowie.
Info: http://en.wikipedia.org/wiki/Space_Oddity+
p.s. ef þið hafið ekki séð 2001: A Space Odyssey þá mæli ég með því.

Ég í Deep Purple (11 álit)

Ég í Deep Purple Ég fékk að spila með þeim

Rolling stones kalliarnir mínir:D (11 álit)

Rolling stones kalliarnir mínir:D getur einhver sagt mér nöfnin þeirra í réttri röð? ( bara til að vera viss á því) vinstri til hægri?

Frank SInatra (2 álit)

Frank SInatra Já þetta er frank sinatra hann er snillingur gerði fræg lög eins og new york new york, Fly me to the moon, moon river og mörg fleiri

The Dirty Mac (7 álit)

The Dirty Mac Ofurgrúppan The Dirty Mac sem innihélt enga smá menn, “John Lennon”- söngvari og ryðma gítar(Beatles), “Eric Clapton”- Aðal Gítarleikari(Cream.ogfl), “Keith Richards”- Bassi(Rolling Stones), “Mitch Mitchell”- Trommur (Jimi Hendrix Exp.)

Bandið kom að vísu bara fram einu sinni árið 1968 í þættinum “The Rolling Stones Rock and Roll Circus”
*WIKIPEDIA*[/url)

Led Zeppelin I (5 álit)

Led Zeppelin I Cover fyrstu plötu Led Zeppelin sekm út 1969. Hindenburg loftfarið/slysið frá 1937 prýðir það. “Oh the humanity” http://www.youtube.com/watch?v=F54rqDh2mWA

Santana (16 álit)

Santana Var ekki viss hvort ég ætti að setja þessa mynd hérna eða einvherstaðar annarstaðar. En þetta er Carlos Augusto Alves Santana að spila á woodstock(1969) allveg frábær gítarleikari. Hann var fæddur 20 júlí 1947 og hérna eru allar plötur sem hann hefur gefið út með hljómsveitinni Santana og kanski eitthvað af þessu solo .. og þetta er líka singles plötur.


* Santana Live at the Fillmore (released 1997)
* Santana (1969)US: 2x Platinum
* Abraxas (1970) US: 5x Platinum
* Santana III (1971) US: 2x Platinum
* Carlos Santana & Buddy Miles! Live! (1972; C.S. with Buddy Miles) US: Platinum
* Caravanserai (1972) US: Platinum
* Love Devotion Surrender (1973; C.S. with John McLaughlin) US: Gold
* Welcome (1973) US: Gold
* Lotus (live) (1974)
* Illuminations (1974; C.S. with Alice Coltrane)
* Borboletta (1974) US: Gold
* Amigos (1976) US: Gold
* Festival (1977) US: Gold
* Moonflower (1977) US: 2x Platinum
* Inner Secrets (1978) US: Gold
* Oneness: Silver Dreams, Golden Reality (1979; C.S.)
* Marathon (1979) US: Gold
* The Swing of Delight (1980; C.S.)
* Zebop! (1981) US: Platinum
* Shango (1982)
* Havana Moon (1983; C.S. with Booker T & the MGs, Willie Nelson, and The Fabulous Thunderbirds)
* Beyond Appearances (1985)
* Freedom (1987)
* Blues for Salvador (1987; C.S.)
* Spirits Dancing in the Flesh (1990)
* Milagro (1992)
* Sacred Fire: Live in South America (1993) US: Gold
* Santana Brothers (1994; C.S. with Jorge Santana & Carlos Hernandez)
* Supernatural (1999) US: 15x Platinum
* Shaman (2002) US: 2x Platinum
* All That I Am (2005) US: Gold

Compilation albums

* Greatest Hits (1974)
* Viva Santana! — The Very Best of Santana (1988)
* The Very Best of Santana vols 1 & 2 (1988)
* Samba Pa Ti (1988)
* Persuasion (1989)
* Latin Tropical (1990)
* Hits of Santana (1990)
* The Big Jams (1991)
* Nineteen Eight-Six (1993)
* Soul Sacrifice (1994)
* As Years Go By (1994)
* Santana Jam (1994)
* Every Day I Have the Blues (1994)
* With a Little help from My Friends (1994)
* Dance of the Rainbow Serpent (1995)
* Jin-Go-La-Ba (1995)
* Evil Ways (1997)
* Jingo (1997)
* Between Good and Evil (1998)
* Awakening (1998)
* Jingo Maniac (2000; C.S.)
* Mother Earth 2000 (2001)
* Nuclei/2 (2001)
* Ceremony: Remixes & Rarities (2003)
* Tropical Spirits parts 1 and 2 (2003)
* Jammin' Home (2004)

Singles

* 1969: “Jingo” #56 US
* 1970: “Evil Ways” #9 US
* 1971: “Black Magic Woman” #4 US
* 1971: “Everybody's Everything” #12 US
* 1971: “Oye Como Va” #13 US
* 1972: “No One to Depend On” #36 US
* 1974: “Samba Pa Ti” #27 UK
* 1976: “Let It Shine” #77 US
* 1977: “She's Not There” #27 US, #11 UK
* 1978: “Well All Right” #69 US
* 1979: “One Chain (Don't Make No Prison)” #59 US
* 1979: “Stormy” #32 US
* 1980: “You Know That I Love You” #35 US
* 1981: “Winning” #17 US
* 1981: “The Sensitive Kind” #56 US
* 1982: “Hold On” #15 US
* 1982: “Nowhere to Run” #66 US
* 1985: “Say It Again” #46 US
* 1999: “Smooth” (feat. Rob Thomas) #1 US, #3 UK (charted in 2000)
* 2000: “Maria Maria” (feat. The Product G&B) #1 US, #6 UK
* 2002: “The Game of Love” (feat. Michelle Branch) #5 US, #16 UK
* 2004: “Why Don't You and I” (feat. Chad Kroeger or Alex Band) #8 US
* 2005: “I'm Feeling You” (feat. The Wreckers are Michelle Branch & Jessica Harp) #55 US
* 2005: “Just Feel Better” (feat. Steven Tyler)
* 2006: “Cry Baby Cry” (feat. Sean Paul & Joss Stone) #71 UK
* 2006: “Illegal” (featuring Shakira)

Jethro Tull (18 álit)

Jethro Tull Eldgömul mynd af þeim félögum. Tekin örugglega 1969 eftir Stand Up plötuna. Þarna eru þeir Glenn Cornick Bassaleikari, Clive Bunker með skeggið, Ian Anderson, Martin “Lancelot” Barre sem var nýkominn í hljómsveitina og efst er John Evans. Martin og Ian eru einu sem eru í bandinu í dag. Þeir gáfu út plötuna This Was og Aqualung. En eftir hana hættu Glenn og Clive. Minnir meira að segja að Clive hafi farið í hljómsveit með Mick Abrahams sem var gítarleikari Jethro Tulls áður en Barre kom til sögunar. Barrimore Barlow leysti Clive af og Jeffrey Hammond-Hammond leysti Glenn af. En þetta er nokkuð smart mynd af þeim félögum:D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok