Coverið á fyrstu plötu Neu! Hljómsveitina skipa snillingarnir Klaus Dinger og Michael Rother. Áhrifamesta Krautrock band sögunnar og er einkenni sveitarinnar klárlega Motorik trommurnar sem keyra lögin áfram eins og kappakstursbíl.
Neu!
Coverið á fyrstu plötu Neu! Hljómsveitina skipa snillingarnir Klaus Dinger og Michael Rother. Áhrifamesta Krautrock band sögunnar og er einkenni sveitarinnar klárlega Motorik trommurnar sem keyra lögin áfram eins og kappakstursbíl.