Cactus Þungarokksbandið Cactus sem innihélt tvo fyrrum meðlimi Vanilla Fudge þá meistara Carmine Appice trommuleikara og Tim Bogert bassaleikara, Jim McCarty gítarleikari og Rusty Day sem söng. Hljómsveitin starfaði frá 1970 til 1972 og gáfu út 4 plötur á þeim tíma