Budgie Hið stórgóða “hard-rock” tríó Budgie sem var stofnað árið 1967 í og er enn að.
Flestir þekkja lagið Breadfan sem Metallica coveraði einu sinni.
Sjálfur er ég búinn að hlusta á allar fyrstu fimm plöturnar þeirra og eru þær allar sem ein virkilega þéttar og svo sannarlega eitthvað sem ég mæli með.
Læt svo fylgja I ain´t no mountain[1], Breadfan[2] og Who do you want for your love[3].
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=W4PX4SU4YxY&feature=related
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=54H3EUAzpVg&feature=related
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=dee9njVdnR4