Enn ein trivia Það er alltaf gaman að góðum trivium. Það er svo leiðinlegt að senda inn mynd af “obskjúr” listamönnum bara til að fá eitt svar. Það skapast ekki umræða um svoleiðis, hinsvegar skapast oft góðar umræður út frá trivium.

Það koma ekki oft inn myndir af kvenkyns listamönnum, eitthvað sem má breyta.