John Denver. Jæja finnst vera kominn tími á mynd af kappanum, ég er að fýla hann í tætlur eftir að hann Siggi minn sendi mér nokkur lög ;) Mæli með að þið kynnnið ykkur lög á borð við This Old Guitar, Annie's Song og Gospel Changes.

En jæja á maður ekki að henda smá infoi um kappann?

John Denver var fæddur að nafni Henry John Deutschendorf Jr. þann 31 desember 1943 í Roswell N.M. Hann er eitt af vinsælustu tónlistar mönnum bandaríkjana á 7 áratugnum. Frægð Denvers reis þegar hann var fyrst “fundinn”(discovered) í náttklúbb (nightclub) í Los Angeles. Hann byrjaði upphaflega í Back Porch Majority, en á endanu fékk hann leið á sínu hlutverki í þeirri hljómsveit og hætti, og byrjaði í The Chad Mitchell Trio, þar sem hann fékk sitt Reputation (gleyma íslenska orðinu xD) sem mjög hæfileikaríkur textahöfundur.

Jæa þið getið bara fundið meira um hann Hér