Clive Bunker Þessi frábæri trommari spilaði með Jethro Tull á árunum 1967 - 1971. Ég var að hlusta á fyrstu plötu Jethro, This Was, og trommuleikurinn þar er í heimsklassa.
Hann hætti eftir að JT gáfu út Aqualung, en þá kom trymbillinn Barriemore Barlow í stað hans. En Clive Bunker, fannst hann verðskulda eina mynd hér.

Skrýtið að “ianandersson” sendi ekki inn þessa myns