The James Gang Hljómsveitin The James Gang með Joe Walsh í broddi fylkingar.
Myndin er af coverinu af þeirra fyrstu plötu Yer´Album.
Hljómsveitin var stofnuð árið 1966 en árið 1969 kom Joe Walsh í bandið og sama ár gáfu þeir út sína fyrstu plötu Yer' Album. Rides Again er þeirra þekktasta plata og einnig er lagið Funk 49# á plötunni sem er þeirra vinsælasta lag, platan kom út árið 1970.
Joe Walsh hætti svo í bandinu árið 1971 og stofnaði Barnstorm árið 1972 eftir James Gang og árið 1976 gekk hann til liðs við The Eagles.
Myndband við lagið Walk Away
[youtube]http://youtube.com/watch?v=24SOBX4PIx8