The Who Með Betri hljómsveitum síns tíma

frá vinstri(uppi): John Entwistle,Pete Townshend
Frá Vinstri(niðri):
Keith Moon,Roger Daltrey

Roger Daltrey:söngur og munnharpa
Pete Townshend:söngur,gítar og píanó(söng samt aðallega á who's next sem er besta plata þeirra að mínu mati)
John Entwistle: Bassi og blásturshljóðfæri+bakraddir
Keith Moon: Trommur og Bakraddir

-The Who voru stofnaðir árið 1964 og gáfu út sína fyrstu plötu “the who sings my generation” árið 1965 ef mig minnir rétt,og gáfu svo út slatta af plötum í kjölfarið af því. Árið 1978 dó trommarinn þeirra Keith Moon og ákvað hljómsveitin samt að reyna að halda áfram og fékk við lið við sig son Ringo Starr(Keith Moon og Ringo Starr voru miklir vinir) en svo árið 2002 dó bassaleikarinn og þá kólnaði aðeins í köllunum og um þetta leyti hafði Pete Townshend verið að berjast við erfiðleika hvað heyrnina á sér snerti (hafði reyndar alltaf gert það skilst mér en þarna var það orðið really serious) en í dag eru The Who að(ekki eins mikið en þær mættu nú á Roskilde)
þeir sem vilja kynna sér þessa hljómsveit betur byrjið á who's next og lesið ykkur til um þá á http://en.wikipedia.org/wiki/The_who