Það er alveg ótrúlega óþægilegt að lesa texta þar sem viðkomandi sem skrifaði textann gerir ekki bil (ítir á bilstöngina) á eftri að hann gerir punkt (.) eða kommu (,) eða spurningarmerki (?) eða upphrópunarmerki (!).
dæmi: hey! þú þarna, til í koma?
þetta var rétt.
þetta vitlaust: Hey!þú þarna,Til í að koma?
nærðu þessu?
Nýju undirskriftirnar sökka.