Leonard Cohen Ég fann eina best of plötu með þessum manni í safninu hans pabba og ákvað að hlusta á hana, og ég er alveg heillaður. Einstakur tónlistarmaður og skáld.