Greatful Dead - American Beauty Þetta er sumsé mynd af coverinu framan á American Beauty með Amerísku sveitinni Greatful Dead. Platan kom út 1970 og var fimmta plata sveitarinnar.

Platan er allveg svakalega góð öll og er þetta mjög góð blanda af rokk- og folktónlist. Hún er öll frekar létt og skemmtileg og spilað mikið lagt upp úr kassagítar og flottum trommum. En þegar Greatful Dead voru að spil á tónleikum voru þeir doldið öðruvísi, þá var þetta rosa mikið jam með löngum lögum.

Lagalisti:

1. Box Of Rain
2. Friend Of The Devil
3. Sugar Magnolia
4. Operator
5. Candyman
6. Ripple
7. Brokedown Palace
8. Till The Morning Comes
9. Attics Of My Life
10. Truckin'

Mæli með þessari.