 Þetta eru snillingarnir úr Uriah Heep
              
              
              Þetta eru snillingarnir úr Uriah Heep sem eru að fara að halda tónleika með
Deep purple í Laugardalshöll 27 maí.
En uppstillingin verður
Bernie Shaw – söngvari
Mick Box – gítar
Phil Lanzon – hljómborð
Trevor Bolder – bassa
Það vantar trommuleikara eins og er
E.S Þeir eru að fara að gefaút nýan geisladisk
 
        
















