John Glascock John Glascok F.2 Maí 1951, L. 17 Nóvember 1979. Blessuð sé minning hans.

Mynd af John Glascock fyrrverandi bassaleikara Tulls. Hann lést aðeins 28 ára gamall. Hann fékk hjartabilun eða eitthvað slæmt í hjartað sem olli því að hann komst ekki í heavy horse tónleikaferðalagið né bursting out. Hann hætti í Tull útaf veikindum 1979 þegar hann sá ekki fært um að spila á stormwatch plötunni.

Klárlega einn af bestu bassaleikurum rokksögunar að mínu mati. Nokkur ár í viðbót með Tull og hann hefði blómstrað enn meir. Fólk virðist taka seint eftir hversu erfiður og vandaður bassaleikurinn er hjá Tull en hann átti stóran part af því.