Ég hef aldrei séð Star Trek. En þarna er einn aðalleikari úr Star Trek, Leonard Nimoy. Kannast aðeins við hann úr Futurama. Á myndinni má einnig sjá Noel Redding (afró) bassaleikara The Experience og einhvern kall.
Jimi Hendrix og Spock úr Star Trek
Ég hef aldrei séð Star Trek. En þarna er einn aðalleikari úr Star Trek, Leonard Nimoy. Kannast aðeins við hann úr Futurama. Á myndinni má einnig sjá Noel Redding (afró) bassaleikara The Experience og einhvern kall.