Það er rétt að þeir eru báðir snilldar-gítarleikarar. En frammistaða Slash þarna var til skammar. Hann tók þarna sóló í laginu “Tie Your Mother Down” sem var gersamlega útúr kortinu, ekki einusinni í réttri tóntegund.
Hann hefur líklega verið kominn á aðra flösku af Jack Daniels. Reyndar var frammistaða Guns n' Roses þarna fyrr um kvöldið heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir.
_______________________