Concert For Bangladesh George Harrison, Bob Dylan og Leon Russell að spila á góðgerðartónleikum sem Harrison stóð fyrir. Ásamt þeim þrem komu Eric Clapron, Jim Keltner, Ustad Ali Akbar Kahn, Ustad Alla Rakha, Ravi Shanka, Bylly Preston, Ringo Starr og Klaus Voormann einnig fram á tónleikunum.