Brian Jones & Anita Pallenberg Þetta er mynd af Brian Jones og Anita Pallenberg frá árinu 1967. Þeir sem ekki vita hverjir þetta eru þá var Anita Pallenberg kærasta Brian Jones á tímabili. Brian Jones er maðurinn sem stofnaði bresku rokk hljómsveitina The Rolling Stones. Því miður lést þessi mikli tónlistar snillingur árið 1969.