Pablo Fanque Sirkusinn Þetta er plakatið sen John Lennon keypti í antikbúð þegar verið var að leita að tökustaf fyrir Strawberry Fields myndbandið. Þetta plakat gaf honum innblástur fyrir meistarastykkið “Being for the Benefits of Mr. Kite”, þarna getið þið fundið til dæmis, Mr J Henderson (eða Mr H), dansandi hestinn zanthus (sen heitir henry í laginu) og ef þið getið lesið þetta þá sjáið þið nokkrar línur sem eru orðréttar í laginu til dæmis línan “having been some days in preparation”.