Blús Efnt verður til blúshátíðar í Reykjavík dagana 6-8. apríl, þar sem að ástsælustu blúsmenn þjóðarinnar munu leika listir sínar á Hótel Borg.