Sælir var að taka til í geymsluni minn og rakst á allar gömlu plötunar mínar ca 100 plötur og hellingar af gullmolum þarna inn á milli svo plötuspilarinn minn líka Denon DP-15F Quartz.

þar sem þetta er ekki í notkun núna þá er algjör synd að láta þetta rotna þarna inni svo ég var að spá í að selja þetta allt saman og vantar hjálp um hvar væri best að selja þetta? hvaða síður eru Vinyl aðdáendur Ísland að nota