Hér er á ferð 2. og 3. hluti lagsins The Narrow Way sem Pink Floyd gaf út árið 1969 á plötunni Ummagumma. Lagið er samið af David Gilmour er á þeim hluta plötunnar sem inniheldur hljóðvers efni. Fyrri hluti Ummagumma inniheldur hins vegar live útgáfur áðurútgefinna Pink Floyd laga sem teknar voru upp sama ár.
Höfundur þessa texta telur lagið hafa elst frábærlega. Höfundur vill einnig benda á breytinguna sem á milli hlutanna er. Hlutarnir renna vel saman með draumkenndu drone-i.

Er þetta gott?