Hvaða plötu mælið þið með að ég hlusti á með þeim ? ég hef hlustað á American Beauty og fannst hún bara sæmileg, ekkert afgerandi eins og maður hefur heyrt.

Til að starta smá umræður hvað er uppáhalds platan ykkar með GD ?