Mod-band leitar að metnaðarfullum trommara.

Áhrifavaldar eru The Draytones, The Beatles, The Libertines, The Strokes, The Cigarettes, The Hollies, The Smoke, The Kinks, The Jam, The Zombies, The Supremes, Smokey Robinson & The Miracles, Steampacket, Small Faces, Rolling Stones, Herd, Oasis, The Paddingtons og basicly Brithish Invasion tónlist.

Verður að lifa fyrir tónlist, vera vinur okkar líka en ekki aðeins hljómsveitarmeðlimur og tilbúinn fyrir frægð og frama.

Einu skilyrðin við trommuhæfileikum er að geta haldið takti og vera með metnað í þetta.

Kv,
Afhverju


Bætt við 7. janúar 2010 - 22:53
Tormarra… Damn… Trommar auðvitað og já við erum í Hafnarfirðinum
i_-____________________u