Langaði bara að deila því með ykkur að það er sex opnu grein um Queen í nýjasta Mojo blaðinu. Frekar næs, oft sem forsíðugreinarnar á þessum tónlistarblöðum eru bara ein tvær opnur svona til að lokka mann til að kaupa blaðið en þessi er MASSIVE.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _