Ákveðið hefur verið að bæta tvö þúsund miðum í sölu á tónleika með Eric Clapton sem haldnir verða í Egilshöll í ágúst. Á laugardag voru 10.500 miðar seldir og því ákveðið að bæta miðum við í forsölu en ekki stóð til að selja fleiri miða í forsölu, samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum.

Miðarnir verða setti í sölu á morgun á midi.is og á afgreiðslustöðum mida.is. Um er að ræða miða á aftara svæði Egilshallar en Egilshöll er skipt uppí tvö svæði á tónleikum Eric Clapto, fremra svæði og aftara svæði og eru bæði svæðin fyrir standandi áhorfendur.

Verð aðgöngumiða á aftara svæði er 7.900.- kr.

Þetta er samkæmt mbl.is
http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/03/10/2_thusund_midum_baett_vid_a_clapton_tonleika/
asdf