Í Gær voru 27 ár liðin síðan Ronald “Bon” Scott lést út af því hann drakk sig í hel.
Ég veit ekki mikið um hans ævi þó ég dýrki ac/dc alveg upp í topp (bæði bon scott og brian johnson).
Ronald Belford Scott fæddist þann 09/07/1946 (sem segir okkur það væri hann á lífi þá hefði hann orðið 62 ára) í Kirriemuir í Skotlandi.
6 ára gamall fluttist hann með fjölskyldu sinni til Ástralíu (þ.e. 1952).
Þegar Scott hafði flosnað upp úr skóla byrjaði hann að vinna við ýmislegt s.s. bréfberi,barþjónn og “truck packer”.
Scott djónaði fyrsta bandið “the spektors” árið 1964 sem trommari og söng eitthvað með. Tveimur árum seinna djónaði hann annað band að nafni “winstons” og stofnaði annað band(stofnaði það band sjálfur) að nafni “Valentines” þar sem Scott söng með Vince Lovegrove. Scott flutti til s-Ástralíu árið 1970 og djónaði eitthvað band þar (hafði hætt í hinum) og kynntist þar um bil Brian Johnson. Og honum leist ekki illa á hann sem söngvara sjá tilvitnun.

Angus Young later recalled, “I remember Bon playing me Little Richard, and then telling me the story of when he saw Brian singing.” He says about that night, "There's this guy up there screaming at the top of his lungs and then the next thing you know he hits the deck. He's on the floor, rolling around and screaming. I thought it was great, and then to top it off—you couldn't get a better encore—they came in and wheeled the guy off!'

Svo um þetta leyti var Scott bara eitthvað að sluksast en djónaði síðan stuttu seinna ac/dc (en ac/dc höfðu rípleisað hann frá Dave Evans sem var of mikill glamúr-rokkari fyrir þá).

Þeir slógu í gegn með plötunni high voltage sem var fyrsta platan þeirra og þeirri síðustu highway to hell en hún nýtur einna mestu vinsældanna meðal bon scott aðdáenda (sjá lista)
http://en.wikipedia.org/wiki/AC/DC#Discography

Árið 1980 gerðist einn ömurlegasti atburður rokksögunnar Bon Scott var eitthvað á rúntinum með félaga sínum og var orðinn ansi fullur og svo lagði þessi “félagi” hans bílnum og skildi hann eftir bara þarna á planinu (Bon Scott) og morguninn eftir fannst hann látinn í framsætinu hjá þessum gaur.
_____________________________________________

Þetta var ekki mjög pro grein ég veit af því og endilega leiðréttið mig þar sem mjög margt af þessu er tekið af wikipedia.org