Eftir að lesið góða dóma um plötuna Close to the Edge ákvað ég að kaupa mér hana. Platan inniheldur 3 lög er platan sirka rúmlega 37 min vði fyrstu hlustun heillaði platan mig ekki mikið ég varð eiginlega fyrir hálf vonbrigðum en eftir að hafa hlustað á hana aftur fannst mér hún strax miklu betri og núna finnst mér hún rosalega góð og ég mæli svo sannarlega með henni. Þetta er fyrsta platan þeirra með snillingum Rick Wakeman

http://youtube.com/watch?v=05k8DgEXZXM

einkunn 4,5/5