hvernig finnst ykkur þessi hljómsveit?
það er til dæmis eitt frægasta lagið þeirra alltaf í spilun í klassíska klukkutímanum á rvk fm, Radar love (sem ég heyrði alltaf red alert en ok)

og mæliði með plötum?

og smá fræðsla;

þessi hljómsveit var stofnuð 1961 af 13 ára George Kooymans og 15 ára nágranna hans, Rinus Gerritsen.
hljómsveitin hét fyrst The Tornados, en þeir skiptu yfir í Golden Earrings þegar þeir föttuðu að The Tornados var í notkun.
og ‘s’-inu í Golden Earrings var svo sleppt.
og þessi hljómsveit er ennþá starfandi.