Vá sko ég hef haldið allt mitt líf að hljómsveitin Change væri bresk gullaldarsveit og hafi bara meikað það á sínum tíma. En var að komast að því í dag að þetta er íslensk hljómsveit. vá sko svona er maður fáfróður. Mér hefur alltaf fundist lagið Yaketty yak, smacketty smack vera alveg hreint mjög töff lag og hef ég bara sett það í sama búnka og mörg af þessum bresku og amerísku ´60s og ´70s lögum en komst að því núna að þetta var íslensk sveit. Afsakið tilgangslausan þráð, er bara svo gáttaður.
Cinemeccanica