16.maí sl. byrjuðu The Who sinn evróputúr í Lisabon í Portúgal og svona lítur lagalistinn út fyrir evróputúrinn
I Can't Explain
The Seeker
The Real Me
Fragments
Who Are You
Behind Blue Eyes
Sound Round
In The Ether
Endless Wire
We Got A Hit
They Made My Dream Come True
Mirror Door
Baba O'Riley
Eminence Front
Drowned
A Man In A Purple Dress
5:15
My Generation
Won't Get Fooled Again
Aukalög
The Kids Are Alright
Pinball Wizard
Overture
Amazing Journey
Sparks
See Me, Feel Me, Touch Me, Heal Me
Listening To You
Tea & Theatre

Ég get ekki beðið eftir því að sjá The Who á Roskilde Festival í Danmörku:)
fleiri upplýsingar um The Who túrinn á wwww.thewhotour.com og þess má geta að allir tónleikar The Who frá evrópu munu koma út á cd og dvd og allur penningurin fer til góðgerðmála:)