Ég átti afmæli í dag. Hápunktur dagsins var klárlega að maður frænku minnar gaf mér gamla plötu safnið sitt, fyrir utan einhverjar nokkrar sem höfðu persónulegt gildi… Þetta voru mest 45 snúninga single plötur(þar sem eitt lag er tekið og svo er auka lag hinum megin, oftast bara 2 lög) En annars nokkrar LPs. Ein bítla, monkees og fleira. Meðal 45s: Let it be með The Beatles-Revolution á hlið B, 2 Rolling Stones Decca með Ruby Tuesday og Paint it Black, The Who; Substitude og I'm a boy, Nancy Sinatra These Boots are made for walkin', Sloop John B. með Beach Boys og svo Cher, fult með Monkees, Kinks, Tom Jones, Bee Gees, Manfred Man, The Byrds, Simon & Garfunkel Allavega 3 með ómari Ragnarssyni(flippari)

Þetta var yndislegt… annars fékk ég líka Simpsons seríu 9 á DVD, Ghostbusters 1og 2 og Austin Powers Safnið :'D Gaman að segja frá því, góða nótt!