Ég hef verið að hlusta soldið Supertramp og finnst hún mjög góð. Ég á bara einn samdisk með þeim þannig að ég hef ekki heyrt mikið af lögum með henni bara vinsælustu lögin en hvernig finnst ykkur hún eftir að Roger Hodgson hætti?
Og eitt annað er lagið Brother Were You Bound af samnefndri plötu gott og hvernig er sólóin í því en fyrir þá sem ekki vita er það David Gilmour sem spilar sólóin í laginu.

Bætt við 4. apríl 2007 - 22:42
Og hvernig finnst ykkur þeir sem hafa hlustað mikið á Supertramp platan Brother were you bound