Ég hef nú lesið um þetta á mörgum stöðum…

Alveg fyrirsagnir og blaðaopnur “Bob Dylan goes electric!!!” og þvíumlíkt…

Hann var meira að segja búaður af sviði á sínum tíma…

Svo að ég spyr ykkur…

Hefði ykkur fundist þetta eitthvað voðalega “shocking”?

Hvort eruð þið að fíla betur?

Og hefði hann orðið jafn vinsæll og hann er í dag?

Og hvað er uppáhalds platan ykkar með honum sem hlustið á hann?


Mér fannst þetta ekkert voðalega shocking, það voru nánast allir að gera þetta á þessum tíma

Ég er að fíla eftir að hann fór í rafmagnið mun betur (plötur eins og Bringing it all Back Home, Highway 61 Revisited og Blonde on Blonde eru bara alveg frábærar plötur…)

Ég tel auk þess að hann hefði ekki náð jafn miklum “commercial success” án þess að hafa gert þetta…

Og uppáhaldið mitt er einmitt Bringing It All back Home, eða allavega uppá síðkastið

Come On come all! svara þessum korki að vild!

-Raskolnikov…

Bætt við 18. mars 2007 - 00:48
http://en.wikipedia.org/wiki/Dylan_goes_electric

meira um þetta hér…
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.