Það er rétt sem titillinn segir ! Gömlu rokkararnir í Deep Purple eru að fara koma aftur á klakann ásamt einni bestu rokkhljómsveit allra tíma, Uriah Heep ! Á svona stundum fer maður að trúa á guð, en auðvitað er það slæmt að David Byron sé ekki með.

http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1251197