Eftir að Syd Barret var rekinn úr Pink Floyd þá kom hann á nokkra tónleika og sagðist vera tilbúinn að spila aftur.

Þetta stendur í staðreyndakubb Gullaldarinnar um Pink Floyd. Hver vorkennir Syd?